Nú hafa 8 af 9 púttmótum vetrarins farið fram, og hér fyrir neðan má sjá besta árangur í hverjum flokki í mótinu s.l. laugardag. Einnig er hægt að skoða heildarúrslit með því að smella hér: Puttmotaroð_vetur_2013_stada_e_8_mot.

Við minnum síðan á seinasta púttmótið í mótaröðinni, en það fer fram laugardaginn 4. maí. Sem fyrr er hægt að pútta milli 11-13. Í kjölfarið fer fram verðlaunaafhending þar sem boðið verður uppá laugardagsnammi.

12 ára og yngri stelpur 20.apr
Hulda Clara Gestsdóttir 25

12 ára og yngri strákar 20.apr
Sigurður Arnar Garðarsson 27
Óliver Máni Scheving 27

13 – 15 ára stúlkur 20.apr
Elísabet Ágústsdóttir 23

13 – 15 ára strákar 20.apr
Jóel Bjarkason 27
Emil Árnason 27

16 – 18 ára piltar 20.apr
Sverrir Ólafur Torfason 22

16 – 18 ára stúlkur 20.apr
Ásthildur Lilja Stefánsdóttir 29
Helena Kristín Brynjólfsdóttir 29