Laugardaginn 18. maí fer fram hið árlega  Opna Atlantsolíu mót í Leirdalnum

_MG_1842Þetta er fimmta árið í röð sem að þetta frábæra mót fer fram og leikfyrirkomulagið er punktamót með forgjöf, jafnframt er veitt verðlaun fyrir efsta sætið í höggleik án forgjafar.

Hámarksforgjör er 24 hjá körlum og 36 hjá konum. ** Leikmenn verða að hafa virka forgjöf til að geta unnið til verðlauna**

Mótsgjaldið er 4.500 kr,- en 4.000 kr,- fyrir handahafa atlasolíu lykils, innifalið er teiggjöf, mótsgjald ásamt súpu og brauð í mótslok.

Smellið hér til að skár ykkur í mótið.

Smellið hér til að panta GKG dælulykil frá Atlantsolíu.

Verðlaunin eru eftirfarandi:

Punktamót með forgjöf:

1.            60.000 kr eldsneytisgjafabréf

2.            40.000   ”              ”

3.            30.000  ”               ”

4.            15.000  ”               ”

 

Höggleikur

1.            60.000 kr eldsneytisgjafabréf

 

Nándarverðlaun:

2.          Bílaþvottastöðin Lindin  Gjafabréf.

4.          Hamborgarafabrikkan. Gjafabréf fyrir 4.

9.          Aðalskoðun. Skoðun fyrir bílinn. Gjafabréf.

11.        Bílaþvottastöðin Löður. Gjafabréf.

13.        4 Bíomiðar hjá Sambíoin í Luxussal.

17.        Atlantsolía Gjafabréf  15.000 kr.

Súpa og brauð  í mótslok

Dregið úr skorkortum.