Nú í morgunsárið hófst Meistaramót GKG með því að formaðurinn Guðmundur Oddsson sló fyrsta höggið en hann keppir í öldungaflokki. Veðrið er með eindæmum gott og nú vonum við að veðurguðirnir verði okkur jafnhliðhollir út vikuna.

Rástímar fyrir dag 2 eru klárir!