Í gær fór fram fjórða mótið af sex í V Sport mótaröðinni.
Hér fyrir neðan má sjá verðlaunahafana í mótinu í gær, flottur árangur hjá mörgum og forgjöfin heldur áfram að lækka.
Þökkum fyrir góða þátttöku og minnum á næsta mót sem fer fram 31. júlí, og sem fyrr lýkur skráningu tveimur dögum áður.
Verðlaunahafar geta vitjað eftirfarandi vinninga í golfverslun GKG.
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 10 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 7 æfingafötur
- sæti: Einn bíómiði í Laugarásbíó og 5 æfingafötur
Besta skor: Einn bíómiði í Laugarásbíó.
Unglingamótaröð GKG – Strákar 15-18 ára
F9 S9 Alls
1 Hlynur Bergsson GKG 8 21 22 43
2 Jökull Schiöth GKG 12 19 21 40
3 Jóel Gauti Bjarkason GKG 10 20 20 40
Besta skor:
1 Hlynur Bergsson GKG 8 36 36 72
Unglingamótaröð GKG – Strákar 14 ára og yngri
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj.
F9 S9 Alls
1 Viktor Markusson Klinger GKG 19 19 18 37
2 Sólon Baldvin Baldvinsson GKG 10 18 18 36
3 Þorsteinn Breki Eiríksson GKG 14 18 17 35
Besta skor:
1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 5 38 40 78
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 14 ára og yngri
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. F9 S9 Alls
1 Íris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 48 17 15 32
2 Margrét Einarsdóttir GKG 45 17 13 30
3 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 28 12 17 29
Besta skor:
1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 28 59 53 112
Unglingamótaröð GKG – Stelpur 15-18 ára
Staða Kylfingur Klúbbur Fgj.
F9 S9 Alls
1 Freydís Eiríksdóttir GKG 18 21 19 40
2 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 9 14 20 34
3 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 9 16 18 34
Besta skor:
1 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 9 44 38 82
*Gunnhildur var með betri árangur á seinni níu og hlýtur 2. sætið.