Um helgina fór fram fimmta mótið á tímabilinu í Íslandsbankamótaröð unglinga, og var leikið að þessu sinni hjá Golfklúbbi Akureyrar.

Okkar ungu kylfingar gerðu gott mót og náðust sigrar í þremur flokkum af sex, en einnig komust þrír aðrir á verðlaunapall. Særós Eva Óskarsdóttir og Bragi Aðalsteinsson náðu sínum fyrstu sigrum í mótaröðinni, en Aron Snær Júlíusson sigraði í þriðja sinn á tímabilinu, svo sannarlega frábær árangur!

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í öllum flokkum, en heildarúrslit er að finna á www.golf.is:

Stigamót GSÍ, 15-16 ára kk
Staða Kylfingur Klúbbur H1 H2 Alls
1 Henning Darri Þórðarson GK 74 75 149
2 Kristófer Orri Þórðarson GKG 74 76 150
3 Gísli Sveinbergsson GK 70 80 150
Stigamót GSÍ, 17-18 ára kk
Staða Kylfingur Klúbbur H1 H2 Alls
1 Aron Snær Júlíusson GKG 75 78 153
2 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 77 77 154
3 Egill Ragnar Gunnarsson GKG 79 76 155
Stigamót GSÍ, 17-18 ára kvk
Staða Kylfingur Klúbbur H1 H2 Alls
1 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 79 81 160
2 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG 81 82 163
3 Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 81 89 170
Stigamót 14 og yngri kk
Staða Kylfingur Klúbbur H1 H2 Alls
1 Bragi Aðalsteinsson GKG 77 75 152
2 Arnór Snær Guðmundsson GHD 79 74 153
3 Kristján Benedikt Sveinsson GHD 70 83 153
Stigamót GSÍ, 15-16 ára kvk
Staða Kylfingur Klúbbur H1 H2 Alls
1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 78 72 150
2 Birta Dís Jónsdóttir GHD 87 76 163
3 Eva Karen Björnsdóttir GR 85 83 168
Stigamót 14 og yngri kvk
Staða Kylfingur Klúbbur H1 H2 Alls
1 Ólöf María Einarsdóttir GHD 77 84 161
2 Hekla Sóley Arnarsdóttir GK 84 97 181
3 Kinga Korpak GS 89 94 183

Myndir: kylfingur.is