Ágætu kvenkylfingar í GKG.
Þá er vetrarstarfið að hefjast. Við verðum í vetur með opin kvöld á þriðjudögum frá kl. 20:00 til kl. 21:00 í Kórnum. Fyrsta opna kvöldið verður þriðjudaginn 11. febrúar nk. kl. 20:00. Við hefjum hið árlega pútt mót og ræðum saman um starfið í vetur og næsta sumar. Þá getum við tekið nokkrar sveifluæfingar.
Kvennanefndin hvetur konur í GKG til að koma á þriðjudagskvöldið til skrafs og ráðagerða auk æfinga. Nýliðar sérstaklega velkomnir.
Vetrardagsskráin verður síðan send út seinni partinn í næstu viku.
Gerum golfið skemmtilegra og æfum okkur í vetur.
Með baráttgolfkveðjum
Kvennanefndin