Alls tóku um 100 manns þátt í mótinu sem gekk vel þrátt fyrir töluverðan vind.
Mikil stemning var á verðlaunaafhendingunni og má sjá öll helstu úrslit hér.
Þeir einstaklingar sem ekki náðu í vinningana sína geta nálgast þá á skrifstofu GKG á milli 08-16.