Sumarsólstöðumót Stella Artois var haldið í dag á Leirdalsvelli GKG.
230 þátttakendur tóku þátt í þessu stórglæsilega móti og sáust mögnuð tilþrif.
Helstu úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
Höggleikur með forgjöf:
1. sæti – Birgir Leifur Hafþórsson GKG og Stefán Már Stefánsson GR – 59 högg – betri á seinni 9 holunum
2. sæti – Anton Kristinn Þórarinsson GR og Örn Bergmann Úlfarsson GR – 59 högg
3. sæti – Rúnar Arnórsson best online casino GK og Gauti Grétarsson NK – 60 högg
Nándarverðlaun:
2. hola – Þorvaldur Feyr – GR – 1.52m
4. hola – Rut Hreinsdóttir – GR 10cm
9. hola – Guðmundur Bragason – GR – 1.61m
11. hola – Böðvar Bergsson – GR – 1.34m
13. hola – Birgir Leifur Hafþórsson – GKG 1.08m
17. hola – Stefán Guðjónsson – GS – 1.15m
Heildarúrslit mótsins má nálgast hér.