Fimmta mót af sjö púttmótum vetrarins var haldið s.l. laugardag. Í tilefni þess að páskar eru á næsta leiti var sérstakt páskaþema, en gómsæt páskaegg frá Góu voru í verðlaun fyrir 3 efstu sæti í hverjum flokki. Auk þess var nammií boði  fyrir alla keppendur. Alls tóku 36 krakkar þátt í mótinu og er hægt að sjá árangur þriggja bestu í hverjum flokki hér fyrir neðan. Til að sjá úrslit allra keppenda smellið hér.

Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og minnum á næsta mót fer fram laugardaginn  18. apríl í Kórnum. Hægt er að pútta milli 11-13 og er þátttaka ávallt ókeypis.

12 ára og yngri stelpur (f. 2003 og yngri) 28-Mar
Amalía Elín 33
Eva María Gestsdóttir 34
Katrín Hörn 36

12 ára og yngri strákar (f. 2003 og yngri) 28-Mar
Jón Þór 29
Jóhannes Sturluson 33
Máni Freyr 33

13 – 16 ára stúlkur (f. 2002-1999) 28-Mar
Anna Júlia 29
Karen Sif Arnarsdóttir 31
Hulda Clara 31

13 – 16 ára strákar (f. 2002-1999) 28-Mar
Viktor Snær Ívarsson 27
Magnús Friðrik 27
Dagur 29

17 ára og eldri piltar (f. 1998 og eldri) 28-Mar
Kristófer Orri 25
Jökull 27
Egill Ragnar 29
17 ára og eldri stúlkur (f. 1998 og eldri) 28-Mar
Særós Eva 27