Eftirtaldar unnu verðlaun fyrir sæti:

 

1. sæti: Arndís Eva Finnsdóttir og Auður Björt Skúladóttir, 65 högg nettó og fengu þær farseðla fyrir tvo til einhvers af áfangastöðum Iceland Express

2. sæti: Anna Jódís Sigurbergsdóttir og Heiðrún Jóhannsdóttir, 69 högg nettó og fengu þær golferð til Akureyrar með Flugfélagi Íslands, gistingu á Hótel Kea og frí miða á Jaðarsvöll Golfklúbbs Akureyrar.

3. sæti: Kristín Sigurbergsdóttir og Unnur Sæmundsóttir, 70 högg nettó og fengu þær 20.000 króna gjafabréf frá Heklu

4. sæti: María Málfríður Guðnadóttir og Ragnheiður Sigurðardóttir, 71 högg nettó og fengu þær ferð fyrir tvo í Þórsmörk, gistingu og rútuferð, frá Reykjavík Excursions Kynnisferðir.

5. sæti: Guðrún Auður Böðvarsdóttir og Kolbrún Svavarsdóttir, 74 högg nettó (færri á seinni 9) og fengu þær 10.000 króna gjafabréf frá N1

6. sæti: Hella Willig og Guðrún Jónsdóttir, 74 högg nettó (fleiri á seinni 9) og fengu þær 10.000 króna gjafabréf frá Kaupás

7. sæti: Ingrid Maria Svensson og Herdís Sveinsdóttir, 75 högg nettó (færri á seinni 9) og fengu þær 10.000 króna gjafabréf frá Monsoon/Accessorize og La Senza

8. sæti: Kristín Silla Þórðardóttir og Ásdís Matthíasdóttir, 75 högg nettó (fleiri á seinni 9) og fengu þær þriggja rétta hádegisverð fyrir tvo á Hótel Holti

9. sæti: Anna Rún Hrólfsdóttir og Jakobína H Guðmundsdóttir, 76 högg nettó (færri á seinni 9) og fengu þær golfvörur frá Golfbúðinni Hafnarfirði

10. sæti: Kolbrún Jónsdóttir og Kristín Jónsdóttir, 76 högg nettó (fleiri á seinni 9) og fengu þær golfvörur frá Golfbúðinni Hafnarfirði

 

Nándarverðlaun hlutu eftirfarandi: (öll verðlaunin voru gjafakörfur frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson)

 

2. hola: Oddrún Sverrisdóttir, 2,85 m

11. hola: Anna Jódís Sigurbergsdóttir, 2,07 m

13. hola: Hrefna , 6,95 m

17. hola: Valgerður Garðarsdóttir, 3,05 m

 

Fjölmörg verðlaun voru svo dregin út úr skorkortum, t.d. vörur frá ZO-ON, golfgræjur frá Hole in One, Vildarmiðar frá GKG, bakpokar frá Heklu og konfektkassar frá Innes.