Átta afrekskylfingar úr GKG hófu keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er líkt og undanfarin ár á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14. Um er að ræða 54 holu höggleiksmót sem mun reynast þessum góðu og efnilegu kylfingum gott veganesti fyrir framtíðina. Öll eru þau að taka þátt í fyrsta skipti í mótinu fyrir utan Sigurð Arnar (4. sinn) og Breka (2. sinn)

Eftirfarandi taka þátt frá GKG:

Sigurður Arnar Garðarsson
Hjalti Hlíðberg
Breki G. Arndal
Róbert Leó Arnórsson
Dagur Fannar Ólafsson
Bjarney Ósk Harðardóttir
Jóahannes Sturluson
Kristian Óskar Sveinbjörnsson

Einnig taka þátt Björn Viktor Viktorsson úr GL, Ásdís og Nína Margrét Valtýsdætur GR, María Eir Guðjónsdóttir og Kristín Sól Guðmundsdóttir GM.

Hægt er að skoða stöðuna í mótinu hér.

Gangi ykkur vel!

Sigurður Arnar og Dagur Fannar

Kristian Óskar og Bjarney Ósk

 

Hjalti, Róbert, Breki, Jóhannes