Vinavellir 2009
Nú eru mál að skýrast með vinavelli sumarið 2009.
Gengið hefur verið frá samningum við þrjá klúbba þetta árið en þeir eru :
GHR Golfklúbbur Hellu
GL Golfklúbburinn Leynir, Akaranesi
GÞ Golfklúbbur Þorlákshafnar
Félagsmenn greiða kr. 1.000 fyrir hvern leikinn hring en GKG greiðir mismuninn.
Verið er að skoða samstarf við aðra klúbba og verða upplýsingar […]
Kvennagolf á morgun í Kórnum
Á morgun þriðjudaginn 7. apríl verður kvennagolf í Kórnum milli kl. 20:10 og 21:10
Við hvetjum allar konur í GKG til að mæta.
Kvennanefndin
Æfingar yfir páskana
Vegna æfingaferðar ungling falla allar æfingar niður í Kórnum frá og með 6. apríl til 13. apríl.
Æfingar hefjast aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 14. apríl.
Kennarar
Kvennagolf í Kórnum þriðjudaginn 10. mars
Á morgun þriðjudag 10. mars verður kvennagolf í inniæfingaaðstöðu GKG í Kórnum. Konur í GKG ætla að hittast milli kl 20:10 og 21:10 og æfa sig. Einnig fer fram púttmót í púttmótaröð GKG kvenna.
Kvennanefndin vonar að sem flestar konur sjái sér fært um að mæta
Kvennanefnd
Úrslit í púttmóti þann 8. mars
Þá er öðru púttmóti vetrarins lokið og úrslit ljós.
1. Alfreð B. Kristinsson 25 högg
2.
Úrslit púttmóts 22. febrúar s.l.
Nú er fyrsta púttmóti vetrarins lokið og tókst það með ágætum. Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með alla framkvæmd mótsins.
Úrslit urðu þessi
1. Úlfar Jónsson 26 p
2. Gunnar Snær 26 p
3. Ingunn Gunnarsd. 26 p
4. Einar Guðm 27 p
5. Sæmundur Melst. 28 p
6. Gunnar Árnason 28 p
7. […]
Kvennagolf í Kórnum á morgun 24. febrúar
Kvennagolf verður í Kórnum á morgun þriðjudaginn 24. febrúar milli kl. 20:10 og 21:10.
Púttmótaröðin heldur áfram ásamt æfingum.
Konur nú er um að gera að fjölmenna og taka æfingarnar alvarlega.
Kvennanefndin