About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 214 blog entries.

Aðalfundur GKG 2008

Aðalfundur GKG verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember 2008 í golfskálanum v/ Vifilstaðaveg, og hefst fundurinn kl: 20:00.

Dagskrá fundarins:

1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir.

2. Skýrsla stjórnar.

3. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.

4. Rekstaráætlun næsta árs kynnt.

5. Kosning formanns til eins árs.

6. Kosning þriggja meðstjórnenda til tveggja ára og þriggja varamanna til […]

By |17.11.2008|Categories: Fréttir almennt|

Lokun Valla 2008

Nú hefur völlum GKG verið lokað fyrir veturinn.  Áfram verður opið á vetrarvelli okkar sem settur hefur verið upp á Mýrinni.  Félagar eru beðnir um að ganga vel um vetrarvöllinn og slá úr brautarköntum eða tía upp boltann.

Við þökkum kylfingum fyrir gott golfsumar.  Sjáumst hress næsta vor.

Kveðja

Vallarstjóri

By |20.10.2008|Categories: Fréttir almennt|

Firmakeppni GKG 2008

Firmakepnni GKG fer fram á morgun laugardaginn 20. september.

Okkur vantar nokkra leikmenn til að spila fyrir hönd nokkurra fyrirtækja. Vinsamlegast hafið samband við rástímaskráningu í síma 897 7773, eða framkvæmdastjóra í síma 865 8500

By |19.09.2008|Categories: Fréttir almennt|

Tilkynning frá vallastjóra

Ákveðið hefur verið að loka frá og með mánudeginum 22 sept. holum frá 4 til og með 12 holu. Þetta er gert til að hlífa vellinum eftir mikið vatnsveður undanfarið.
Einnig mun nokkur vinna fara fram á vellinum næstu vikurnar við ýmsar lagfæringar.
 
By |19.09.2008|Categories: Fréttir almennt|

Tilkynning frá Vallarstjóra

Miðvikudaginn 24. september hefst tappagötun á flötum vallarins.  Byrjað verður á 7. flöt á Leirdalsvelli og verkið unnið niður dalinn.  Kylfingar eru beðnir um að slá ekki á vallarstarfsmenn sem eru að vinna á flötunum.  Verk þetta er liður í nauðsynlegu viðhaldi flata og er gert til að stuðla að […]

By |17.09.2008|Categories: Fréttir almennt|

Vallargæslumenn óskast

Nú styttist óðum í að völlurinn  opni og allt að verða klárt.

Við leitum enn að vallargæslumönnum.  Búið er að ganga frá ráðningu þriggja vallargæslumanna,  enn vantar þó þrjá til viðbótar.  Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er 7 daga í senn og síðan frí í 14 daga.  Unnin […]

By |05.05.2008|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top