Félagsskírteini
GKG-félagar.
Eins og komið hefur fram á heimasíðu klúbbsins eru félagskírteinin fyrir árið 2008 nú komin í hús.
Þau verða send af stað í lok apríl en við viljum benda félagsmönnum á að hægt er að sækja þau á skrifstofu GKG þangað til þau verða send út.
Ef félagsmenn geta litið […]