Rauðvínskvöld GKG kvenna
Næstkomandi föstudagskvöld 11. maí, verður hið árlega rauðvínskvöld kvenna haldið í golfskálanum.
Rauðvínskvöldið hefst kl: 19:00 með fordrykk og frábærum mat sem Siggi veitingamaður reiðir fram með bros á vör.
Tískusýning frá Hole in One og hinn frábæri Eurovision fari og gleðigjafi Hreimur skemmtir viðstöddum.
Púttmeistari vetrarins verður krýnd.
Athugið að aldurstakmark er 18 […]