Endurskoðun forgjafar hjá GKG
Forgjafanefnd GKG hefur lokið árlegri endurskoðun forgjafar fyrir árið 2011
Af 1464 félögum sem skráðir eru hjá GSÍ, fengu 26 hækkun, 318 lækkun og aðrir óbreyttir. Þar af eru 174 með óvirka forgjöf.
Forgjafarnefnd GKG:
Bergsveinn Þórarinsson
Heimir Guðjónsson
Kjartan Bjarnason
Sæmundur Melstað
Þorgrímur Björnsson