Bændaglíman 2011
Bændaglíma 2011 sem er lokamót ársins fer fram næstkomandi laugardag.
Bændur þetta árið eru keppniskonurnar Ragnheiður Stephensen og Kristín Anna Hassing og munu þær leiða lið sín áfram til sigurs. Leikfyrirkomulagið verður hið landsfræga Vífilstaðafyrirkomulag sem útskýrt verður á staðnum.
Liðstjórar munu mýkja upp sín lið með göróttum drykk fyrir […]