About admin

This author has not yet filled in any details.
So far admin has created 214 blog entries.

GSÍ mót um helgina

Eins og félagar hafa tekið eftir þá er GSÍ með stigamót á Leirdalsvelli bæði laugardag og sunnudag.  Völlurinn verður allveg lokaður laugardaginn 12 júni og fram eftir degi á sunnudeginum. 

Félagar í GKG geta leikið aðra velli inn GSÍ á 50% gjaldi þessa tvo daga.  Við vonum að félagar sýni þessu […]

By |11.06.2010|Categories: Fréttir almennt|

Vinkvennamót GKG / GO 15 júní

Heimsókn  GOkvenna til GKGkvenna þriðjudaginn 15. júní nk.

Um er að ræða tveggja daga vinkvennakeppni milli golfklúbbanna. Sá klúbbur sem fær flesta samanlagða punkta þessa tvo daga vinnur og verður miðað við 10 punktahæstu konur hvorn dag úr hvorum klúbbi. Hámarks forgjöf er 36. Einnig verða veittar […]

By |07.06.2010|Categories: Fréttir almennt|

Úrslit í 9 holu kvennamóti

Vel heppnuðu 9 holu kvennamóti er lokið.  Úrslit í mótinu urðu:

1. verðlaun   Kristín Björg Jónsdóttir     20 punktar
2. verðlaun   Birna B. Aspar                  20 punktar
3. verðlaun   Elísabet Halldórsdóttir       19 punktar
4. verðlaun   Elsa Björk Pétursdóttir      19 punktar
5. verðlaun   Kolbrún Jónsdóttir            19 punktar

Nándarverðlaun:

Næst holu á 2 braut    Birna B. Aspar   3,44m
Næst […]

By |02.06.2010|Categories: Fréttir almennt|

Vinkvennamót GO / GKG 7. júní n.k.

GKG konur

Munið að skrá ykkur í vinkvennamót GO/GKG en fyrrihluti mótsins fer fram á Urriðavelli mánudaginn 7. júní nk. Skráning er hafin á www.golf.is.  Veitt eru verðlaun fyrir besta samanlagðan einstaklingsárangur, þ.e. flesta punkta (þrenn verðlaun).  Einnig verða veitt verðlaun fyrir besta samanlagða skorið fyrir […]

By |31.05.2010|Categories: Fréttir almennt|

9 holu kvennamót 1. júní

KONUR Í GKG

Kvennamót 1. júní 2010!

9 holu punktamót verður þriðjudaginn 1. júní nk. í Mýrinni í kvennatímanum. Hámarks leikforgjöf er 48.  Skráning fer fram á www.golf.is. Mótsgjald er kr. 1.000 og greiðist við upphaf móts með peningum eða með því að leggja inn á reikning kvennanefndar 1135-05-423727, […]

By |27.05.2010|Categories: Fréttir almennt|

Opnun Leirdalsvallar og opnunarmót

Nú er búið að fastsetja opnun Leidalsvallar árið 2010.

Völlurinn opnar laugardaginn 15. mai n.k. með opnunarmóti Leirdalsvallar. Mótið er innanfélagsmót og verður leikið í flokkum karla og kvenna. Hámarksforgjöf í karlaflokki er 36 og hámarksforgjöf í kvennaflokki er 36.

Við vonumst eftir að sjá sem flesta félaga í þessu skemmtilega fyrsta […]

By |10.05.2010|Categories: Fréttir almennt|

Kvennagolf fellur niður 11. mai n.k.

Kvennagolfið sem auglýst hafði verið næstkomandi þriðjudag  11. mai fellur niður.
Ástæða þess er að ekki er búið að opna fyrir skráningu á Mýrina.  Kvennagolfið hefst af fullum krafti þriðjudaginn 18. mai.
Við viljum þó hvetja konur til að skrá sig á þriðjudaginn þó ekki sé um skipulagt kvennagolf að […]

By |09.05.2010|Categories: Fréttir almennt|
Go to Top