Miðvikudagsmótaröðin
Síðasta mót ársins á miðvikudagsmótaröðinni fer fram á morgun 26. ágúst.
Fyrirkomulagið er það sama og áður. Kylfingar skrá sig venjulega á rástíma, koma inn í golfverslun og greiða þar mótsgjald 1.500 krónur og fá útprentað […]
Síðasta mót ársins á miðvikudagsmótaröðinni fer fram á morgun 26. ágúst.
Fyrirkomulagið er það sama og áður. Kylfingar skrá sig venjulega á rástíma, koma inn í golfverslun og greiða þar mótsgjald 1.500 krónur og fá útprentað […]
Þriðjudaginn 25. ágúst n.k. verður Hatta- og kjólamótið.
Konur eru hvattar til að mæta í kjólum og með hatta.
Leiknar verða 9 holur í Vetrarmýrinni og veitt verða verðlaun í lok dagsins.
Viðurkenningar verða veittar fyrir smartasta hattinn og kjólinn, nándarverðlaun á 2. og 9. holu.
Búið er að útbúa nýja æfingatöflu fyrir haustið.
Þessi tafla er í gildi frá og með mánudeginum 24 ágúst til 18 september. Æfingarnar verða áfram á æfingasvæði GKG. Búið er að sameina hópana eftir aldri og verða því fleiri en einn leiðbeinendur með hvern hóp.
Töfluna er hægt að nálgast hér.
Í gær, 11. ágúst, fór fram kvennamót GKG á Garðavelli á Akranesi.
Leikin var punktakeppni og voru efsti sætin svohljóðandi :
Hafdís Ingimundardóttir 41 punktar
Hólmfríður K Sigmarsdóttir 34 punktar
Kolbrún Jónsdóttir 33 punktar
Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 33 punktar
Sigríður Magnúsdóttir 32 punktar
Svala Vignisdóttir 31 punktar
Heildarstöðuna er hægt að […]
Fjórða mót ársins á miðvikudagsmótaröðinni fer fram á morgun 12. ágúst. Miðvikudagsmótaröðin verður spiluð einu sinni í viðbót í sumar þann 26. ágúst.
Fyrirkomulagið er það sama og áður. Kylfingar skrá sig venjulega á rástíma, koma inn í golfverslun og greiða þar mótsgjald 1.500 krónur og […]
Um helgina fór fram Sveitakeppni GSÍ í golfi.
Karlasveit GKG gerði sér lítið fyrir og vann keppnina eftir æsispennandi úrslitaleik við GR
þar sem Sigmundur Einar Másson tryggði GKG sigur með góðu pútti fyrir pari á 18. flöt.
Karlasveitin var skipuð eftirtöldum spilurum […]
Þriðjudaginn 11. ágúst n.k. verður óvissuferð GKG-kvenna.
Skráning fer fram á töflu í golfskálanum eða með því að hringja í rástímaskráningu 565-7373.
Mæting er kl. 13:00 á Vífilsstaðavöll við golfskálann. Lagt verður af stað kl. 13:30.
Gjaldið er kr. 3.000 […]
Búið er að setja inn úrslit úr þriðju umferð Svalamótaraðarinnar.
Hægt er nálgast þau hér.
Þriðja mótið í unglingamótaröðinni fer fram á fimmtudaginn og klárast skráningin á morgun inná www.gkg.is
Á morgun, 21. júlí, verður æfingasvæði GKG lokað frá 7-11.
Er þetta vegna þess að týna á kúlur á svæðinu sem ekki nást með venjulegri yfirferð á bíl.