Um helgina fór fram Sveitakeppni GSÍ í golfi.

Karlasveit GKG gerði sér lítið fyrir og vann keppnina eftir æsispennandi úrslitaleik við GR
þar sem Sigmundur Einar Másson tryggði GKG sigur með góðu pútti fyrir pari á 18. flöt.

Karlasveitin var skipuð eftirtöldum spilurum :

 

Alfreð Brynjar Kristinsson
Birgir Leifur Hafþórsson
Guðjón Henning Hilmarsson
Kjartan Dór Kjartansson
Sigmundur Einar Másson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Starkaður Sigurðarson
Úlfar Jónsson 

 

Liðsstjóri : Gunnar Páll Þórisson

 

Einnig stóð kvennasveit okkar sig vel og enduðu í 5. sæti í sinni deild, sem verður að teljast góður árangur.

Kvennasveitin var skipuð eftirtöldum :

 

Hansína Þorkelsdóttir
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Ingunn Einarsdóttir
Ingunn Gunnarsdóttir
María Guðnadóttir
Ninna Þórarinsdóttir