Sveitir GKG í Sveitakeppni GSÍ 2012
Næstu helgi fer fram árleg sveitakeppni GSÍ. Keppni hefst á föstudag og er fram á sunnudag. GKG á bæði karla- og kvennasveit í 1. deild. Konurnar leika á Garðavelli á Akranesi en karlarnir leika Leiruna á Suðurnesjum.