Ungir og efnilegir kylfingar frá GKG taka þátt í tveimur sterkum alþjóðlegum unglingamótum á Spáni í byrjun mars. Þeir eru allir hluti af landsliðshópi GSÍ.
Fyrra mótið, European Spring Junior 2025, fór fram dagana 1. til 4. mars á Emporda Golf Club – […]