Unglingamótaröð GKG 2009 hefst á fimmtudag
Fyrsta mótið á unglingamótaröð GKG 2009 okkar fer fram á fimmtudaginn, 18.júní. Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu út morgundaginn 17.júní þannig að sem flestir sem vilja geti tekið þátt. Smellið hér til þess að skrá ykkur. Við hvetjum alla sem eru að æfa og eru komnir með forgjöf […]
Ottó Sigurðsson tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni 2007 eftir úrslitaleik við Arnór Inga Finnbjörnsson úr GR. Leikurinn var jafn og spennandi framan af, enn jafnt eftir 12 holur, en á þeirri 13. setti Ottó holu í höggi og fylgdi því síðan eftir með fuglum […]
Ungmennasamband Kjalarnesþings, UMSK, tryggði sér í dag sigur í bæði karla- og kvennaflokki í golfi en mótið fór fram á Vífilsstaðavelli. Liðin voru bæði skipuð ungum GKG-ingum sem stóðu sig afar vel. Hægt er að skoða myndir frá verðlaunaafhendingunni í myndasafni síðunnar.
Þetta er punktamót þar sem spilað verður eftir greensome fyrirkomulagi en þar eru tveir og tveir saman í liði. Báðir slá á teig en […]