Sigurður Rúnar úr GKG sigraði um helgina
Sigurður Rúnar Ólafsson afrekskylfingur úr GKG sigraði um helgina á púttmóti sem fram fór í Sporthúsinu Kópavogi. Sigurður lék 2×18 holur og endaði á 59 höggum eða 13 undir pari. Sigurður er búinn að æfa vel í […]