Úrslit Landsmótsins í golfhermum fara fram á sunnudag!
Landsmótið í golfhermum hófst um miðjan janúar og hafa tvær undankeppni farið fram. Úrslitin ráðast þann 2. apríl og er ljóst hvaða kylfingar leika til úrslita. Úrslitin fara fram í Íþróttamiðstöð GKG.
Í úrslitunum þann 2. apríl verða leiknar 36 holur eða tveir 18 holu hringir. Keppendur taka ekki með sér […]










