Nú hefur verið ákveðið að fresta Carlsberg mótinu sem vera átti á frídag verslunarmanna, þann 1. ágúst næstkomandi.  Þetta er gert til að félagsmenn hafi fullan og ótakmarkaðan aðgang að völlum okkar þessa stærstu fríhelgi ársins. 

Athugað verður með að finna aðra dagsetningu síðar.

 

Kv.

Mótanefnd