Gunnlaugur Árni vann sitt annað mót í bandaríska háskólagolfinu
Íslenski landsliðskylfingurinn og GKG-ingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson stóð uppi sem sigurvegari á Fallen Oak Collegiate Invitational mótinu í bandaríska háskólagolfinu í kvöld. Þetta er annar sigur Gulla undir merkjum LSU, en ungstirnið hefur hafið tímabilið af miklum krafti. Sex af tuttugu sterkustu skólum landsins mættu til leiks og margir af […]










