Frábær árangur á Sand Valley mótaseríunni í Póllandi

Sex af okkar allra fremstu afrekskylfingum í GKG luku í dag þriðja mótinu í röð sem haldin voru á Sand Valley vellinum í Póllandi. Mótin eru hluti af Nordic Golf League atvinnumannamótaröðinni sem er í þriðja styrkleikflokki mótaraða í Evrópu.

Aron Snær Júlíusson, Sigurður Arnar Garðarsson, Bjarki Pétursson, Hlynur Bergsson, Kristófer […]

Aron Snær þriðji á Nordic Golf League í Póllandi

GKG-ingurinn Aron Snær Júlíusson náði flottum árangri og endaði í 3. sæti á 12 höggum undir pari vallar samtals. Hann lék hringina þrjá á 204 höggum (67-69-68). Aron Snær er ríkjandi Íslandsmeistari í holukeppni í karlaflokki og hann varð Íslandsmeistari í golfi árið 2021 á Jaðarsvelli á Akureyri.

Alls tóku sjö […]

Go to Top