Birgir tapaði 4 höggum á seinni 9
Birgir Leifur náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á fyrri 9 holunum í Kazakhstan í dag. Hann lék seinni 9 holurnar á 4 höggum yfir pari með 2 skolla og 1 skramba eftir að hafa fengið 3 fugla og 1 skolla á […]
Birgir Leifur náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun á fyrri 9 holunum í Kazakhstan í dag. Hann lék seinni 9 holurnar á 4 höggum yfir pari með 2 skolla og 1 skramba eftir að hafa fengið 3 fugla og 1 skolla á […]
Birgir Leifur hefur nú lokið 9 holum á Kazakhstan Open sem er stærsta mótið innan Áskorendamótaraðarinnar þetta árið. Birgir Leifur hefur fengið 3 fugla og 1 skolla og samanlagt því á -2 höggum undir pari. Hann er sem stendur í 17.- 34. […]
Birgir Leifur endaði lokahringinn á Open Des Volcans mótinu á +1 höggi yfir pari og lék því á +3 höggum yfir pari 70-70-75-72=287 höggum. Birgir lék ágætlega fyrstu 2 hringina en lék á +4 höggum yfir pari 3. hringinn og +1 höggi yfir […]
Nú hefur leik enn á ný verið frestað í Frakklandi á Open Des Volcans mótinu sem er 5. síðasta mótið á Áskorendamótaröðinni þetta árið. Ástæðan er sú að ekki náðist að klára leik fyrir myrkur og var því afráðið að fresta leik til morguns.
Birgir Leifur á 3 holur eftir af […]
Birgir Leifur endaði á -1 höggi undir pari á öðrum hring Open Des Volcans mótinu í Frakklandi í morgun. Hann tryggði sér þar með áframhaldandi þátttöku eftir niðurskurð sem fram fór í hádeginu í dag. Skorið var niður við +2 yfir […]
Birgir Leifur byrjar vel í dag á öðrum hring sínum á Open de Volcans mótinu sem nú stendur yfir í Frakklandi.
Eftir að leik var frestað í gær var Birgir Leifur á -1 höggi undir pari og í 9.-21. sæti. Vegna úrhellisrigningar […]
Birgir Leifur hefur aldeilis bitið í skjaldarrendur á seinni 9 holunum í dag. Hann hefur nú lokið 15 holum og er á -1 höggi undir pari.
Birgir Leifur byrjaði á 10. teig í morgun með því að fá 2 skolla á 1. […]
Birgir Leifur er á +2 höggum yfir pari eftir fyrstu 6 holurnar á Open De Volcans mótinu í Frakklandi sem hófst í morgun. Birgir Leifur byrjaði á að fá skolla á fyrstu holu og þeirri þriðju. Hann hóf leik á 10. holu […]
Birgir Leifur lauk öðrum hring sínum á Telia Tour Waxholm í Svíþjóð á parinu, með 14 pör 2 skolla og 2 fugla. Hann er því samtals á -1 höggi undir pari eftir 2 keppnisdaga í 62.-81. sæti.
Ólíklegt er að það dugi […]
Birgir Leifur Hafþórsson mun hefja leik á sínu 15. móti á Áskorendamótaröð Evrópu á þessu keppnistímabili á morgun. Birgir Leifur mun ræsa á 10 teig klukkan 9:45 að staðartíma.
Birgir Leifur hefur náð að bæta sig á styrkleikalistanum frá því sem var. […]