Birgir Leifur búinn að bæta sig um 1 högg
Birgir Leifur er búinn að ljúka 9 holum á öðrum keppnisdegi á Waxholm í Svíþjóð. Hann fékk 2 fugla og 1 skolla og hefur því bætt sig um 1 högg. Birgir ætti að vera öruggur í gegn um niðurskurð á þessum -2 […]
Birgir Leifur tekur nú þátt í Telia Challenge í Waxholm í Svíþjóð. Mótið sem er á Telia mótaröðinni er einnig liður í Áskorendamótaröð Evrópu.
Birgir Leifur endaði í 5. – 6. sæti á Ecco Tour Championship mótinu sem lauk í dag eftir að hafa leikið ákaflega gott golf í dag með 15 pör og 3 fugla. Mótið er liður í Áskorendamótaröð Evrópu og er þessi […]
Birgir Leifur er í 4. – 10. sæti að loknum 3 leikdögum á Ecco mótinu í Danmörku. Fyrir lokadaginn er hann því einungis 3 höggum frá efsta manni sem er heimamaðurinn Thomas Norret á -14 höggum undir pari.
Birgir Leifur hefur lokið 9 holum á Ecco mótinu í Óðinsvéum í Danmörku í dag. Hann er sem stendur á -10 höggum undir pari í 10. – 18. sæti, einungis 4 höggum frá fyrsta sætinu.
Birgir Leifur er 3 undir eftir að haf lokið fyrri 9 holum á Ecco mótinu sem er liður í Áskorendamótarö Evrópu. Birgir Leifur hefur fengið 4 fugla, 1 skolla og 4 pör það sem af er.
Birgir Leifur hefur lokið leik á Ryder Cup í Wales og endaði á +8 höggum yfir pari eftir 4 keppnisdaga.
Birgir Leifur var heldur betur að standa sig í dag þegar hann trygggði sér áframhaldandi leik í gegn um niðurskurð eftir að hafa sett niður 2 fugla á 3 síðustu holunum.