Birgir Leifur á parinu eftir fyrri 9
Birgir Leifur er á parinu eftir fyrri 9 holurnar á Humewood vellinum í Port Elisabeth í Suður-Afríku. Hann hefur fengið 1 skolla á fjórðu brautinni og fugl á þeirri níundu og sjö pör. Spánverjinn Carl Sunesonm hefur aldeilis verið að gera gott mót […]
Búið er að raða í rástíma fyrir morgundaginn. Þetta er þriðji leikdagur á South African Airways mótinu sem fer fram á Humewood golfvellinum í Port Elisabeth í Suður-Afríku.
Birgir Leifur náði þeim mikilvæga áfanga að komast í gegn um niðurskurð á South African Airways Open mótinu sem fram fer í Port Elisabeth á Humewood vellinum í Suður-Afríku.
Birgir Leifur hefur spilað mjög stöðugt golf í morgun. Hann lauk fyrri 9 holunum á -1 undir pari með því að fá 8 pör og einn fugl á 6. brautinni sem er 130 metra par 3 hola. Birgir færðist því upp stöðutöfluna.
Birgir Leifur var rétt í þessu að ljúka leik á South African Airways Open mótinu sem fram fer í Port Elisabeth í Suður-Afríku. Mótið sem er annað mótið sem Birgir Leifur tekur þátt í á Evrópumótaröðinni er jafnframt annað elsta opna mót […]
Birgir Leifur hefur nú lokið 15 holum á South African Airways mótinu sem hófst í morgun. Hann er samtals á +2 höggum yfir pari en hann lékk fyrri 9 holurnar á pari. Fékk 4 fugla, 2 pör, 2 skolla og einn […]
Birgir Leifur náði ekki í gegn um niðurskurð á Alfred Dunhill Classic mótinu. Birgir Leifur endaði á 75 höggum eða á +3 höggum yfir pari í dag og samtals á +8 höggum yfir pari í heildina. Skorið var niður við +1 yfir […]
Á morgun fimmtudag mun Birgir Leifur hefja leik á öðru móti sínu í Suður-Afríku. Það er Soth African Airways Open mótið sem fer fram á Humewood Golf club í Port Elisabeth. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni.
Birgir Leifur endaði á +5 höggum yfir pari á fyrsta degi á Dunhill Classic mótinu á Leopard Creek vellinum í Suður-Afríku í dag.
Birgir Leifur hóf fyrsta mótið á Evrópumótaröðinni í morgun heldur brösulega þegar hann lék fyrri 9 holurnar á 4 höggum yfir pari. Hann fékk 3 skolla, 2 skramba, 1 fugl og 4 pör. Birgir Leifur hóf leik á 10. teig í […]