Birgir Leifur +3 yfir í dag

Birgir Leifur náði ekki að fylgja eftir góðu gengi undanfarna 2 daga þegar hann lékk 3, hringinn á lokamóti úrtökumóta evrópumótaraðarinnar. Hann lék á +3 höggum yfir pari í dag á samtals 75 höggum.

Hann er núna í 34.-41 sæti. Birgir Leifur […]

„Er svekktur þrátt fyrir að hafa leikið á pari“


„Ég er hálfsvekktur með hvernig ég lék í dag þrátt fyrir að hafa leikið á parinu. Það gekk ekki nógu vel að pútta og ég fékk mörg tækifæri á að ná fuglumá hringum sem ég nýtti mér ekki,“ sagði Birgir Leifur Hafþórsson atvinnukylfingur úr GKG eftir 2. keppnisdag hans á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi á Spáni í dag.

Birgir Leifur í toppbaráttunni

Birgir Leifur Hafþórsson hélt uppteknum hætti á þriðja keppnisdegi 2. stigs úrtökumóts Evrópumótaraðarinnar í dag og er í sjöunda sæti fyrir fjórða og síðasta daginn.

Birgir lék á 71 höggi í dag eða á 1 einu höggi undir pari og er hann samtals á fimm […]

Lokastigið úr skorðum vegna veðurs

Allt í biðstöðu á Spáni

Þriðja og lokastigið á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina sem Birgir Leifur reynir fyrir sér hefur allt farið úr skorðum vegna veðurs. Miklar rigningar undanfarna daga hafa gert það að verkum að Gamli völlurinn á San Roque í Cadiz verður óleikhæfur fram á mánudag. Þó er áætlað að hægt verði að hefja æfingar á Gamla vellinum á laugardag eða sunnudag. Það er helst 3 brautir 12. 13. og 15. á Gamla vellinum sem eru gegnblautar og algerlega óleikhæfar.

Go to Top