Vallarstjórahorn Kate fyrir apríl
Kæru félagar GKG.
Það er okkur mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin aftur á völlinn fyrir golftímabilið 2025. Vorið liggur í loftinu og völlurinn er aftur opinn til leiks. Mikil undirbúningsvinna hefur þegar átt sér stað og heldur áfram. Allar flatir hafa fengið áburðargjöf, verið slegnar, meðhöndluð með yfirborðsefni, sandaðar. Einnig […]
Íþróttastjórinn og GKG-ingurinn Guðmundur Daníelsson
GKG skartar ekki bara skemmtilegu félagsstarfi heldur líka einstaklega flottu íþróttastarfi og eðal þjálfurum. Einn þeirra er íþróttastjórinn okkar, hann Guðmundur Daníelsson, en hann leiðir barna- og unglingastarf GKG. Gummi, eins og við köllum hann flest, er sjálfur frábær kylfingur sem hefur náð lægt 3,6 í forgjöf. En eins og […]
Gulli kominn í 38. sæti heimslista áhugamanna!
Gunnlaugur Árni Sveinsson hækkar um 20 sæti milli vikna á heimslista áhugakylfinga eftir frábæran árangur á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu í bandaríska háskólagolfinu þar sem hann hafnaði í 3. sæti. Mótið er það sterkasta sem Gunnlaugur Árni hefur tekið þátt í á sínum ferli. Styrkleiki mótsins var 951 þar […]
Vallarstjórahorn Kate – mars 2025
Þegar við undirbúum okkur fyrir tímabilið 2025 erum við svo heppin að njóta hagstæðra veðurskilyrða, sem gerir okkur kleift að gera umtalsverðar framfarir snemma í viðhaldi vallarins. Hins vegar, eins og reynslan hefur kennt okkur, eru engin tvö ár eins. Við nýtum okkur þennan veðurglugga til að valta og þétta […]
Sumarvinna fyrir heldri kylfinga
Vallarsvið GKG hefur áhuga á að ráða inn heldri kylfinga úr klúbbnum í fyrirfram ákveðin verkefni í hverri viku yfir sumarmánuðina.
Þetta er hugsað sem 2 til 3 dagar í hverri viku og sum af þessum verkefnum geta verið á vélum en önnur ekki. Þetta er tilvalið fyrir þá sem eru […]
Fáðu fréttir frá GKG í gegnum GLFR golf appið
Þar sem GKG er mjög lifandi golfklúbbur með heilsárs starfsemi þá viljum við gjarnan koma upplýsingum sem best til skila til okkar félaga.
Fréttabréfið er okkar helsti miðill, sem og fésbókarsíða GKG. Mörgum leiðist hinsvegar að fá of mikið af tölvupóstum til sín og aðrir forðast facebook eins og glompurnar. Þar […]
GKG-ingurinn og fráfarandi skrifstofustjórinn Guðrún Helgadóttir
GKG-ingurinn að þessu sinni er úr efstu hillunni en það er hún Guðrún okkar á skrifstofunni.
Guðrún var ráðin til starfa hjá GKG 2010 en lætur af störfum á næstunni. Það er óhætt að segja að Guðrún hafi sett mark sitt á þjónustu við félagsmenn sem eiga án efa eftir að […]