Aðalfundur GKG – gott ár að baki

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöðinni í gær fimmtudaginn 4. desember. Jón Júlíusson formaður flutti hluta af skýrslu stjórnar en einnig undir sama lið kom starfsfólk og formenn nefnda og fluttu sinn hluta skýrslunnar.

Fundarstjóri, líkt og mörg undanfarin ár, var Tómas Jónsson, sem stýrði fundinum af festu og fagmennsku. Sigmundur […]

Vallarstjórahorn Kate fyrir september

Kæru GKG-ingar.

Nú þegar september mánuður er genginn í garð, er mér sönn ánægja að deila jákvæðum fréttum. GKG hefur formlega hlotið GEO vottun, alþjóðlegan viðurkenndan staðal hvað varðar sjálfbærni í golfi. Þessi áfangi endurspeglar skuldbindingu okkar til að vernda náttúruna, varðveita auðlindir og styrkja samfélagið okkar.

 

Áhrif sem þetta hefur á […]

Jón og Heiðrún eru Icelandair VITA mánudags meistarar 2025!

VITA mánudagsmótaröðin fór fram í sumar í 11. sinn en fyrsta mótið fór fram 2015. Tólf mót eru leikin yfir sumarið og telja fjögur bestu punktaskorin í heildarkeppninni.

Okkar góði styrktaraðili Icelandair VITAgolf með Peter Salmon í fararbroddi hefur undanfarin ár styrkt mótið með glæsilegum vinningum, en sigurvegarar í karla- […]

Sæmundur Melstað Holumeistari GKG 2025

Úrslitin réðust á laugardag í keppninni um Holumeistara GKG 2025 en til úrslita léku sigurvegarar í karla- og kvennaflokki, þau Ingibjörg Hinriksdóttir og Sæmundur Melstað. 

Ingibjörg lýsti leiknum þannig að Sammi hafi komið gríðarlega ákveðinn til leiks með kylfur og bolta sem fyrirgáfu honum nánast hvað sem er.  Annað en hún sjálf […]

Jimenez Group sigraði í Liðakeppni GKG annað árið í röð!

Á laugardag fór fram lokahnykkurinn í keppnishaldi GKG. Hefð er komin fyrir því að leika til úrslita í Liðakeppninni og Holukeppninni og halda innanfélagsmót, “Lokamótið“ sama dag. Forgangsrétt í Lokamótinu höfðu þau sem tekið höfðu þátt í Liða- og/eða Holukeppninni í sumar. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta árangurinn […]

Hvað segir GKG-ingurinn Sólveig Smith?

GKG-ingurinn Sólveig Smith

Eitt af því sem gerir GKG að góðum og flottum golfklúbbi felst í því hve margir sjálfboðaliðar eru boðnir og búnir til að hoppa til þegar á þarf að halda og mikið sem klúbburinn er þakklátur  fyrir það framlag síns fólks. Í sjálfboðaliðahópnum er m.a. 74 ára gamall […]

GKG hefur fengið GEO vottun!

Kæru félagar

Það er okkur sönn ánægja að greina frá því að GKG hefur öðlast GEO vottun eftir ítarlegt ferli og vinnu sem hefur átt sér stað undanfarin ár.

GEO Foundation for Sustainable Golf er alþjóðleg sjálfseignarstofnun sem tileinkuð er því að efla sjálfbærni og aðgerðir í loftslagsmálum innan golfíþróttarinnar um allan […]

Vallarstjórahorn Kate – júlí 2025

Kæru GKG félagar

Okkur langar til að byrja á því að óska nýkrýndum klúbbmeisturum, Aroni Snæ Júlíussyni og Unu Karen Guðmundsdóttur, hjartanlega til hamingju með titlana. Fyrir hönd alls starfsfólks á vallarsviðinu sendum við okkar innilegustu hamingjuóskir með árangur ykkar.

Á undanfarinni viku hefur aðal áherslan verið að undirbúa völlinn fyrir seinni […]

Go to Top