GKG hefur fengið GEO vottun!

Kæru félagar

Það er okkur sönn ánægja að greina frá því að GKG hefur öðlast GEO vottun eftir ítarlegt ferli og vinnu sem hefur átt sér stað undanfarin ár.

GEO Foundation for Sustainable Golf er alþjóðleg sjálfseignarstofnun sem tileinkuð er því að efla sjálfbærni og aðgerðir í loftslagsmálum innan golfíþróttarinnar um allan […]

Vallarstjórahorn Kate – júlí 2025

Kæru GKG félagar

Okkur langar til að byrja á því að óska nýkrýndum klúbbmeisturum, Aroni Snæ Júlíussyni og Unu Karen Guðmundsdóttur, hjartanlega til hamingju með titlana. Fyrir hönd alls starfsfólks á vallarsviðinu sendum við okkar innilegustu hamingjuóskir með árangur ykkar.

Á undanfarinni viku hefur aðal áherslan verið að undirbúa völlinn fyrir seinni […]

Kvittun fyrir félagsgjaldinu úr XPS – leiðbeiningar

Ef þig vantar kvittun fyrir félagsgjaldinu þá er einfalt að sækja það í XPS félagakerfi GKG.
 
Ferlið er eftirfarandi:
  1. Skráðu þig inn í gegnum vefinn á slóðinni https://xps.is/shop/gkg með rafrænum skilríkjum.
  2. Veldu þann iðkanda sem þú greiðir fyrir.
  3. Veldu Skráningar
  4. Veldu að lokum Kvittun
    • Ef félagsgjaldið er í virkri greiðsludreifingu […]

Steini fór holu í höggi, en samt ekki, tvisvar sinnum!

Það er oft margt skrýtið og skemmtilegt sem gerist á golfvellinum og hendir kylfinga. 
 
Draumur flestra kylfinga er að ná hinu fullkomna höggi og senda boltann í holu í fyrsta höggi á par þrjú holu, sem sagt að ná holu í höggi. Sumir ná vissulega þessu draumahöggi en af “tæknilegum” ástæðum […]

GKG hjónin flottu Maggý og Kristján, eða Sesselja Magnea Matthíasdóttir og Kristján Hilmarsson

GKG skartar svo mörgum skemmtilegum kylfingum og gaman að sjá hve mörg hjón stunda sportið saman í klúbbnum okkar. Þeirra á meðal eru þau Kristján og Sesselja Magnea eða Maggý eins og við þekkjum hana best. Þau flottu hjón og miklu vinir eru bæði 69 ára heldri borgarar, búsett í […]

Vallarstjórahorn Kate fyrir júní

Kæru félagar

Með góðu veðri sem markaði upphaf tímabilsins hefur þetta sannarlega verið óvenjuleg, en kærkomin byrjun. Við vorum svo heppin að geta opnað völlinn fyrr en venjulega, og það hefur verið sannkölluð ánægja að sjá svo mörg ykkar aftur á vellinum í góðu formi eftir vetrarhléið.

Vallateymið og kynningar

Allt okkar sumarstarfsfólk […]

Hákon Sigurðsson – Minning

Hákon Sigurðsson fyrrverandi framkvæmdastjóri okkar GKG-inga lést á líknadeild Landakotsspítala fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta.
 
Hákon var einn af frumkvöðlum og stofnfélagi GKG 24. mars 1994 en klúbburinn varð til við sameiningu Golfklúbbs Kópavogs og  Golfklúbbs Garðabæjar. Árið 1993 var staðan þannig að Golfklúbbur Garðabæjar var búinn […]

Vallarstjórahorn Kate fyrir apríl

Kæru félagar GKG.

Það er okkur mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin aftur á völlinn fyrir golftímabilið 2025. Vorið liggur í loftinu og völlurinn er aftur opinn til leiks. Mikil undirbúningsvinna hefur þegar átt sér stað og heldur áfram. Allar flatir hafa fengið áburðargjöf, verið slegnar, meðhöndluð með yfirborðsefni, sandaðar. Einnig […]

Íþróttastjórinn og GKG-ingurinn Guðmundur Daníelsson

GKG skartar ekki bara skemmtilegu félagsstarfi heldur líka einstaklega flottu íþróttastarfi og eðal þjálfurum. Einn þeirra er íþróttastjórinn okkar, hann Guðmundur Daníelsson, en hann leiðir barna- og unglingastarf GKG. Gummi, eins og við köllum hann flest, er sjálfur frábær kylfingur sem hefur náð lægt 3,6 í forgjöf. En eins og […]

Gulli kominn í 38. sæti heimslista áhugamanna!

Gunnlaugur Árni Sveinsson hækkar um 20 sæti milli vikna á heimslista áhugakylfinga eftir frábæran árangur á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu í bandaríska háskólagolfinu þar sem hann hafnaði í 3. sæti. Mótið er það sterkasta sem Gunnlaugur Árni hefur tekið þátt í á sínum ferli. Styrkleiki mótsins var 951 þar […]

Go to Top