Vallarstjórahorn Kate fyrir september
Kæru GKG-ingar.
Nú þegar september mánuður er genginn í garð, er mér sönn ánægja að deila jákvæðum fréttum. GKG hefur formlega hlotið GEO vottun, alþjóðlegan viðurkenndan staðal hvað varðar sjálfbærni í golfi. Þessi áfangi endurspeglar skuldbindingu okkar til að vernda náttúruna, varðveita auðlindir og styrkja samfélagið okkar.
Áhrif sem þetta hefur á […]