GKG hefur fengið GEO vottun!
Kæru félagar
Það er okkur sönn ánægja að greina frá því að GKG hefur öðlast GEO vottun eftir ítarlegt ferli og vinnu sem hefur átt sér stað undanfarin ár.
GEO Foundation for Sustainable Golf er alþjóðleg sjálfseignarstofnun sem tileinkuð er því að efla sjálfbærni og aðgerðir í loftslagsmálum innan golfíþróttarinnar um allan […]