Hvað segir GKG-ingurinn og proshopmeistarinn Siffi?

Frá vinstri: Jói Hjalta, Siggi smiður og Siffi

Hann heitir fullu nafni Sigfinnur Helgi Gunnarsson en er nú flestum kunnastur undir nafninu „Siffi“, er staðsettur í Kópavogi þótt hann sé alltaf Hafnfirðingur í hjartanu, er 27 ára en verður líklega orðinn  28 þegar þessi pistill kemur út og er […]

Vantar þig kvittun fyrir félagsgjaldinu?

Ef þig vantar kvittun fyrir félagsgjaldinu fyrir síðastliðið tímabil þá er einfalt að sækja það í XPS félagakerfi GKG.

Ferlið er eftirfarandi:

  1. Farðu á https://xpsclubs.is/login og skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum
  2. Veldu Innskráning fyrir Golfklúbbur Kópavogs/Garðabæjar
  3. Veldu nafn þitt efst hægra megin, smelltu á örina og veldu “Mínar hreyfingar”
  4. Smelltu á krossinn […]

Aðalfundur GKG 2025

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG mánudaginn 2. desember.

Jón Júlíusson var endurkjörinn formaður klúbbsins.

Fimm aðilar gáfu kost á sér í fjögur laus sæti í stjórn. Einar Þorsteinsson, Ragnheiður Stephensen, Sigmundur Einar Másson, Sigurjón Sigurjónsson sóttust öll eftir endurkjöri. Auk þess bauð Þorsteinn Geirsson sig […]

Vallarstjórahornið nóvember 2024

Veturinn virðist vera kominn til að vera. Þegar ég skrifa þetta, í notalegu áhaldahúsi okkar, færir veturinn okkur nýjar áherslur í vinnu vallarstjóradeildarinnar. Áherslur sem snúa að endurgjöf frá síðasta tímabili og undirbúningi fyrir næsta tímabil 2025. Næringaráætlanir, uppbygging, frárennsliskerfi, að koma vökvunarkerfinu í vetrardvala, viðgerðir, geymsla á vélum, GEO […]

Hvað segir meistara GKG-ingurinn Úlfar Jónsson?

Alcaidesa við Gíbraltar: Derrick Moore, Agnar Már, Úlfar og Arnar Már

 

Í hvaða sveitarfélagi býrðu? 

Ég hef búið í Kópavogi s.l. 25 ár en er alltaf Hafnfirðingur inn við beinið, get flokkað mig sem Gaflara þar sem ég fæddist á Sólvangi.

Gunnlaugur Árni stimplaði sig inn í háskólagolfið með sigri!

Gunnlaugur Árni Sveinsson afrekskylfingur í GKG sigraði á The Blessings Collegiate Invitational – en mótið er hluti af keppni í efstu deild NCAA háskólagolfsins í Bandaríkjunum.

Gulli hóf nám í haust í Louisiana State University í Baton Rouge (LSU) háskólanum og er hann á fyrsta ári sínu með liðinu.

LSU háskólinn býr […]

September samantekt frá Kate vallarstjóra GKG

Heil og sæl kæru meðlimir GKG

Nú þegar haustið húmar að, þá fyllumst við eftirvæntingu þegar við horfum til þeirra verkefna sem framundan eru á golfvellinum. Hugsanlega munuð þið taka eftir ýmis konar breytingum á okkar vallarsvæði, bæði til skemmri og lengri tíma.

Á þessum árstíma er gott að líta yfir nýliðið […]

Skráning hafin í Opna Ecco minningarmótið!

Skráning er hafin í Opna Ecco Minningarmót GKG sem haldið verður á Leirdalsvelli GKG sunnudaginn 22. september. Í ár er mótið til styrktar æfingaferð barna-, unglinga- og afrekssviðs  GKG, sem verður næsta vor.

Í mótinu höldum við sérstaklega uppi minningu þeirra Jóns Ólafssonar, Ólafs E. Ólafssonar og Konný Hansen sem áttu […]

Úrslitin réðust á laugardag í Liðakeppni GKG og Holumeistara GKG

Á laugardag fór fram lokahnykkurinn í keppnishaldi GKG. Hefð er komin fyrir því að leika til úrslita í Liðakeppninni og Holukeppninni og halda innanfélagsmót, “Lokamótið“ sama dag. Þátttökurétt í Lokamótinu höfðu þau sem tekið höfðu þátt í Liða- og/eða Holukeppninni í sumar. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta árangurinn í […]

Frá Kate vallarstjóra: samantekt júlímánaðar

Heil og sæl kæru GKG félagar
(fyrir neðan er hægt að lesa enskan texta frá Kate)

Veðrið í júlí hefur verið jákvætt gagnvart vexti og endurheimt grassins á völlunum okkar. Vallarteymið hefur staðið sig vel á þessum annasama tíma en mörg viðfangsmikil verkefni hafa verið framkvæmd, s.s. Meistaramótið og nokkur mót með […]

Go to Top