Gulli kominn í 38. sæti heimslista áhugamanna!
Gunnlaugur Árni Sveinsson hækkar um 20 sæti milli vikna á heimslista áhugakylfinga eftir frábæran árangur á Pauma Valley Invitational í Kaliforníu í bandaríska háskólagolfinu þar sem hann hafnaði í 3. sæti. Mótið er það sterkasta sem Gunnlaugur Árni hefur tekið þátt í á sínum ferli. Styrkleiki mótsins var 951 þar […]