Hvað segir GKG-ingurinn Pálmi Matthíasson
Pálma Matt þekkjum við mörg frá öðrum vettvangi en golfinu en þessi sjötugi Garðbæingur er líka liðtækur mjög með kylfurnar og hefur frá mörgu skemmtilegu og fræðandi að segja. Hann er með 22,5 í forgjöf og eins og flestir kylfingar á hann að langan lista af MH tengt golfinu. Hann […]









