Boli – Opnunarmót GKG, skráning hafin!
Opnunarmót GKG í boði Bola verður haldið 27. maí. Mótið er punktamót og er hámarksforgjöf 36 hjá körlum og 36 hjá konum. Keppt er í karla- og kvennaflokki. Glæsileg verðlaun eru fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum og eru nándarverðlaun á öllum par 3 holum.
Opnunarmótið er innanfélagsmót, aðeins fyrir […]










