Frá Kate vallarstjóra: samantekt júlímánaðar
Heil og sæl kæru GKG félagar
(fyrir neðan er hægt að lesa enskan texta frá Kate)
Veðrið í júlí hefur verið jákvætt gagnvart vexti og endurheimt grassins á völlunum okkar. Vallarteymið hefur staðið sig vel á þessum annasama tíma en mörg viðfangsmikil verkefni hafa verið framkvæmd, s.s. Meistaramótið og nokkur mót með […]