Hvíta lið GKG varð Íslandsmeistari golfklúbba 12 ára og yngri
Íslandsmóti golfklúbba 12 ára og yngri lauk um helgina í GKG á Mýrinni. Mótið fór fram dagana 19.-21. júní og var fyrsti dagurinn spilaður í Korpunni hjá GR, dagur tvö á Bakkakoti hjá GM og loks úrslitadagurinn hjá okkur í GKG.
GKG hjónin flottu Maggý og Kristján, eða Sesselja Magnea Matthíasdóttir og Kristján Hilmarsson
GKG skartar svo mörgum skemmtilegum kylfingum og gaman að sjá hve mörg hjón stunda sportið saman í klúbbnum okkar. Þeirra á meðal eru þau Kristján og Sesselja Magnea eða Maggý eins og við þekkjum hana best. Þau flottu hjón og miklu vinir eru bæði 69 ára heldri borgarar, búsett í […]
Vallarstjórahorn Kate fyrir júní
Kæru félagar
Með góðu veðri sem markaði upphaf tímabilsins hefur þetta sannarlega verið óvenjuleg, en kærkomin byrjun. Við vorum svo heppin að geta opnað völlinn fyrr en venjulega, og það hefur verið sannkölluð ánægja að sjá svo mörg ykkar aftur á vellinum í góðu formi eftir vetrarhléið.
Vallateymið og kynningar
Allt okkar sumarstarfsfólk […]
Embla Hrönn og Guðjón Frans Nettómeistarar!
Nettó unglingamótinu sem er hluti af Unglingamótaröð GSÍ lauk í dag en það fór fram á Leirdalsvelli 5.-7. júní.
Alls tóku 134 keppendur þátt í mótinu sem haldið var í fimmta sinn hjá GKG.
Leikið var í flokkum pilta og stúlkna […]
Nettó Golf 14 mótinu lauk í dag á Mýrinni
Nettó Golf 14 mótinu lauk í dag og léku 45 keppendur í fínu “gluggaveðri”. En vindurinn spillti ekki leikgleðinni hjá þessum ungu upprennandi kylfingum. Aðalmarkmið mótsins er fyrst og fremst hugsað að vera vettvangur fyrir unga kylfinga til að taka sín fyrstu skref í keppnisgolfi. Myndir sem teknar voru á […]
Glæsilegur árangur GKG á Unglingamótaröðinni og Golf14 í Sandgerði
GKG átti glæsilega fulltrúa á Unglingamótaröðinni og Golf 14 mótunum sem fóru fram dagana 23.–25. maí á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.
Í piltaflokki 15–18 ára sigraði Gunnar Þór Heimisson mótið á frábæru skori, samtals 17 höggum undir pari eftir þrjá hringi. Arnar Daði Svavarsson og Guðjón Frans Halldórsson voru rétt á […]
Hákon Sigurðsson – Minning
Vallarstjórahorn Kate fyrir apríl
Kæru félagar GKG.
Það er okkur mikil ánægja að bjóða ykkur velkomin aftur á völlinn fyrir golftímabilið 2025. Vorið liggur í loftinu og völlurinn er aftur opinn til leiks. Mikil undirbúningsvinna hefur þegar átt sér stað og heldur áfram. Allar flatir hafa fengið áburðargjöf, verið slegnar, meðhöndluð með yfirborðsefni, sandaðar. Einnig […]
Íþróttastjórinn og GKG-ingurinn Guðmundur Daníelsson
GKG skartar ekki bara skemmtilegu félagsstarfi heldur líka einstaklega flottu íþróttastarfi og eðal þjálfurum. Einn þeirra er íþróttastjórinn okkar, hann Guðmundur Daníelsson, en hann leiðir barna- og unglingastarf GKG. Gummi, eins og við köllum hann flest, er sjálfur frábær kylfingur sem hefur náð lægt 3,6 í forgjöf. En eins og […]