Vantar þig kvittun fyrir félagsgjaldinu? Sjá leiðbeiningar.
Ef þig vantar kvittun fyrir félagsgjaldinu þá er einfalt að sækja það í XPS félagakerfi GKG.
Ferlið er eftirfarandi:
- Farðu á https://xpsclubs.is/gkg/registration og skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum
- Veldu nafn þitt efst hægra megin, smelltu á örina og veldu “Mínar hreyfingar”
- Smelltu á krossinn lengst til vinstri og […]