Innanfélagsmót GKG – Breytingar á dagsetningum
Innanfélagsmótin okkar eru mjög mikilvægur hlekkur í félagsstarfi GKG og erum við stolt af þeirri stemningu og hefð sem hefur skapast í kringum þau.
Vegna hins síðbúna sumars hafa flestar áætlanir riðlast til og þurfum við að kynna nýjar dagsetningar á nokkrum mótum:
VITAgolf mánudagsmótaröð GKG
Leiknir verða 10 hringir og gilda 4 […]