Slide

Innanfélagsmót GKG – Breytingar á dagsetningum

Innanfélagsmótin okkar eru mjög mikilvægur hlekkur í félagsstarfi GKG og erum við stolt af þeirri stemningu og hefð sem hefur skapast í kringum þau.

Vegna hins síðbúna sumars hafa flestar áætlanir riðlast til og þurfum við að kynna nýjar dagsetningar á nokkrum mótum:

VITAgolf mánudagsmótaröð GKG
Leiknir verða 10 hringir og gilda 4 […]

Boli – Opnunarmót GKG, skráning hafin!

Opnunarmót GKG í boði Bola verður haldið 27. maí. Mótið er punktamót og er hámarksforgjöf 36 hjá körlum og 36 hjá konum. Keppt er í karla- og kvennaflokki. Glæsileg verðlaun eru fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum og eru nándarverðlaun á öllum par 3 holum. 

Opnunarmótið er innanfélagsmót, aðeins fyrir […]

Sumarkort í hermana

Við bjóðum félagsfólki GKG vildarkjör á Golfhermum GKG í sumar. Um að gera að nýta sér hermana til upphitunar, æfinga og spils í sumar.

Pakkarnir þrír:

Sumarkort
Gildir til 30. september
Gildir fyrir einn aðila, einu sinni á dag í ótakmarkaðan tíma. .
Kr. 15.000

Sumar klippikort
Gildir til 30. september
12 x 20 mínútur (tvö skipti frí)
Kr. […]

Hvað segir GKG-ingurinn Sigurður Kristinn Egilsson?

Það er varla nokkuð meira viðeigandi nú þegar styttist í opnun GKG vallanna inn í sumarið en að heyra í einum af meisturunum sem standa að baki öllum þeim frábæru breytingum og andlitslyftingum sem Leirdalurinn hefur farið í gegnum síðustu misserin. Við kynnum því með miklu stolti Sigurð Kristinn Egilsson […]

Kynningardagur GKG fyrir nýja og eldri félagsmenn

Fimmtudaginn 4. maí kynnum við starfssemi GKG og það sem er framundan hjá okkur í sumar!

Við bjóðum nýja félagsmenn alveg sérstaklega velkomna og hvetjum til að mæta um leið og við fögnum eldri félagsmönnum.

Stöðvakynningar verða víðsvegar um húsið okkar frá kl. 18-21 þar sem margt skemmtilegt verður á boðstólnum.

Stöðvakynningar verða […]

Úrslit Landsmótsins í golfhermum fara fram á sunnudag!

Landsmótið í golfhermum hófst um miðjan janúar og hafa tvær undankeppni farið fram. Úrslitin ráðast þann 2. apríl og er ljóst hvaða kylfingar leika til úrslita. Úrslitin fara fram í Íþróttamiðstöð GKG.

Í úrslitunum þann 2. apríl verða leiknar 36 holur eða tveir 18 holu hringir. Keppendur taka ekki með sér […]

Niðurstöður könnunar vegna Meistaramótsins

Nýliða fór fram skoðanakönnun sem haldin var vegna Meistaramóts GKG.

Tilefnið var að mótið hefur vaxið jafnt og þétt ár frá ári og þátttaka undanfarin ár sýnir að mótið er í raun sprungið og við erum knúin til að gera breytingar svo við getum haldið áfram að gefa sem allra flestum […]

Hvað segir GKG-ingurinn Elísabet Þórdís Harðardóttir?

GKG-ingar eru einstaklega öflugir í sjálfboðaliðastarfi klúbbsins sem skartar til dæmis frábæru öldungastarfi. Ein af sprautunum í því starfi er Elísabet Þórdís Harðardóttir, fædd á því herrans ári 1953 og á því stórafmæli á þessu ári. Svo gustar heldur betur dásamlega af þessum meistara í undirleiknum á píanóinu eða nikkunni […]

Go to Top