Sigurður Arnar sigraði á Next Golf Tour
Sigurður Arnar Garðarsson sigraði í gær í 5. umferð The Next Golf Tour!
Next Golf Tour er mótaröð á vegum TrackMan og er þetta frábær leið til þess að lengja keppnistímabilið og vinna sér inn pening þegar vel gengur, án ferðakostnaðar. Veglegt verðlaunafé er í boði […]