Niðurstöður könnunar vegna Meistaramótsins
Nýliða fór fram skoðanakönnun sem haldin var vegna Meistaramóts GKG.
Tilefnið var að mótið hefur vaxið jafnt og þétt ár frá ári og þátttaka undanfarin ár sýnir að mótið er í raun sprungið og við erum knúin til að gera breytingar svo við getum haldið áfram að gefa sem allra flestum […]