Slide

Aðalfundur GKG – Jón Júlíusson tekur við formennsku

Aðalfundur GKG var haldinn í Íþróttamiðstöð GKG fimmtudaginn 29. nóvember.

Jón Júlíusson fyrrum íþrótta- og tómstundafulltrúi Kópavogsbæjar var kosinn nýr formaður klúbbsins og tekur við keflinu af Guðmundi Oddssyni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Guðmundur lætur því af formennsku eftir 15 ár samtals […]

Aðalfundur GKG fyrir starfsárið 2022

Aðalfundur GKG fyrir starfsárið 2022

Aðalfundur GKG verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember kl 20:00.

Dagskrá fundarins er með eftirfarandi hætti.

  • Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
  • Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
  • Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykkis.
  • Rekstrar- og fjárfestingaáætlun komandi starfsárs kynnt.
  • Lagabreytingar og aðrar […]
By |14.11.2022|Categories: Fréttir|

Hvað segir GKG-ingurinn Stefanía Kristín Valgeirsdóttir

Eins og GKG-ingar hafa tekið eftir hefur klúbburinn fengið frábæran liðsstyrk í hinni þrítugu Stefaníu Kristínu Valgeirsdóttur, sem kemur til okkar alla leið frá Akureyri þar sem hún hlaut allt sitt golfuppeldi enda á Jaðarsvöllur og GA alveg sérstakan stað í hennar hjarta. En nú er Stefanía flutt í bæinn […]

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins fór fram á fimmtudag og var fullt hús og mikil stemning. Við gerðum okkur glaðan dag með æfingum og leikjum í Íþróttamiðstöðinni en í kjölfarið var svo pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, […]

Sex keppendur frá GKG á German Tour Championship unglingamótinu

Sex keppendur frá GKG kepptu á German Tour Championship mótinu sem lauk um helgina. Mótið fór fram á Berliner GC Stolper Heide West Course og var lokamótið á þýsku unglingamótaröðinni.

Það voru þær Elísabet Ólafsdóttir sem keppti í flokki 15 ára og yngri, Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir, Karen Lind Stefánsdóttir og Katrín […]

Úrslit og myndir frá Ecco minningarmótinu – Birgir Leifur setti vallarmet!

Í dag lauk Ecco minningarmóti GKG sem er til styrktar barna-, unglinga-, og afreksstarfi klúbbsins.

GKG þakkar kærlega fyrir stuðninginn en 160 keppendur voru skráðir til leiks og áttu góðan dag á Leirdalsvellinum í nánast logni þó vökvunarkerfið í efra hafi farið af og til í gang.

Leikið var í fyrsta sinn […]

Íslandsmót golfklúbba 12 ára og yngri

Íslandsmóti golfklúbba 12 ára og yngri lauk í gær í Bakkakoti hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Mótið fór fram dagana 2.-4. september var fyrsti dagurinn spilaður í Korpunni hjá GR, seinni dagurinn á Sveinskotsvelli hjá GK og loks úrslitadagurinn í Bakkakoti. 

GKG [...]

Hvað segir GKG-ingurinn Hansína Þorkelsdóttir?

Ein af okkar flottu og góðu GKG-ingum er Hansína Þorkelsdóttir en hún er 43 ára Reykjavíkurbúi með 9,8 í forgjöf og segir allt gott, enda á hún svo sannarlega inni fyrir því! Gefum meistara Hansínu orðið.

Hvað dró þig að golfinu og hvenær?

Mig minnir að það hafi verið árið 2003 þegar […]

Go to Top