Félagsfundur fimmtudagskvöldið 17. maí kl. 20:00 í Íþróttamiðstöðinni
Kæru félagar,
Fimmtudagskvöldið 17. maí munum við halda félagsfund vegna skipulagsbreytinga hjá Garðabæ.
Þann 1. febrúar héldum við félagsfund þar sem ákveðið var að við ásamt Garðabæ myndum skipa starfshóp um framtíðarskipulag golfvallarins. Starfshópurinn hefur unnið að tillögum með aðstoð Snorra Vilhjálmssonar golfvallararkitekts. Á fundinum munum við fara yfir stöðu mála og […]









