DAGSKRÁ SUÐRÆN SVEIFLA 30.apríl (frí daginn eftir 😉 )
Nú fyllum við og tryllum húsið dömur!
Móttaka og Fordrykkur
Freixenet freiðivín í boði Víntríó og Sigga Kling spáir.
Gjafapoki frá Cintamani
Myndakassi frá Instamyndir verður á staðnum
Sala á happadrættismiðum 500kr miðinn 5 miðar 2500 kr.
Under Armour Iceland mætir með pop-up búð og verður 20% afsláttur af nýjum fötum og 50-70% af öðru.
20% afsláttur af golfskóm og 15% afsláttur miði af Cintamani fyrir þær sem mæta.
Matur frá Vigni Kokk á Mulligan
Forréttur: hægeldaður léttsaltaður þorskhnakki
Aðalréttur: Andaconfit m/appelsínusósu
Eftirrréttur: kaffi og konfekt
HAPPADRÆTTI
Tískusýning ! Kvennanefnd GKG kvenna mun vera með tískusýningu og sýna allt það heitasta fyrir golfsumarið 2019: Cintamani, Under Armor og Ecco.
Hlynur Snær trúbador með söng og sveiflu!
Skráning er á skráningarhnappinum hér fyrir neðan og nýjung er að þið fáið sjálfkrafa póst í netfangið sem þið skráið með greiðsluupplýsingum.