Dagskrá Sumarsólstöðumóts Stellu Artois er í grófum dráttum:

22:00 Síðustu holl koma í hús

22:30 Gunnar Hansson býður gesti velkomna

22:45 Hundur í óskilum skemmta viðstöddum

23:30 Verðlaunaafhending og dregið úr skorkortum

00:00 Almenn gleði

Ath. að ekki er hægt að fylgjast með stöðunni á golf.is þar sem ekki er stuðningur við Texas Scrambel mót. Við munum hins vegar uppfæra PDF skjal  á heimasíðunni okkar

Við vonum að dagurinn verði ánægjulegur og að þú látir sjá þig á kvöldskemmtun og verðlaunaafhendingu að móti loknu.