Fyrsta mótinu á barna og unglingamótaröð GSÍ, Skechers mótinu, lauk í gær á Hlíðavelli. Alls tóku 140 börn og unglingar þátt í mótinu og léku listir sínar á Hlíðavelli yfir 3 keppnisdaga. Erfiðar og krefjandi aðstæður voru á fyrsta keppnisdegi en ágætis veður bæði á laugardag og sunnudag.  Einnig fór fram fyrsta mótið á Áskorendamótaröðinn og var þátttaka góð þar sem 54 kylfingar léku Bakkakot í fínu veðri. 

Dagur Fannar Ólafsson (15-16 ára flokkur) og Breki G. Arndal (17-18 ára flokkur) sigruðu báðir í fyrsta sinn í sínum flokkum, sem er glæsilegt hjá þeim!

Í Áskorendamótaröðinni sigraði Helga Grímsdóttir og margir krakkar náðu flottum árangri. T.d. afrekaði Stefán Jökull það að leika 12 holur í röð samtals á parinu!

Skechers mótið – Úrslit

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Drengir 14 ára og yngri

1. Markús Marelsson GÁ -1
2. Skúli Gunnar Ágústsson GA +3
3. Veigar Heiðarsson GA +14

Stúlkur 14 ára og yngri

1. Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR +9
2. Helga Signý Pálsdóttir GR +22
3. Karen Lind Stefánsdóttir GKG +28

Drengir 15-16 ára

1. Dagur Fannar Ólafsson GKG +8
2. Heiðar Snær Bjarnason GOS +11
T3. Jóhannes Sturluson GKG +16
T3. Gunnlaugur Árni Sveinsson GKG +16

Stúlkur 15-16 ára

1. Nína Margrét Valtýsdóttir GR +18
2. María Eir Guðjónsdóttir GM +19
3. Katrín Sól Davíðsdóttir GM +27

Drengir 17-18 ára

1. Breki Gunnarsson Arndal GKG +16
2. Björn Viktor Viktorsson GL +17
3. Arnór Daði Rafnsson GM +24

Stúlkur 17-18 ára

1. Kristín Sól Guðmundsdóttir GM +43
2. Ásdís Valtýsdóttir GR +47
3. Marianna Ulriksen GK +68

Drengir 19-21 árs

1. Kristófer Karl Karlsson GM Par
2. Ingi Þór Ólafson GM +4
3. Daníel Ísak Steinarsson +16

Stúlkur 19-21 árs

1. Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS +18
2. Inga Lilja Hilmarsdóttir GK +65
3. Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK +81

ÚRSLIT ÚR ÁSKORENDAMÓTI BARNA OG UNGLINGA Í BAKKAKOTI

31.05.2020
ÚRSLIT ÚR ÁSKORENDAMÓTI BARNA OG UNGLINGA Í BAKKAKOTI
 
Í gær, föstudaginn 30. maí, fór fram fyrsta áskorendamót ársins og var þátttaka góð þar sem 54 kylfingar léku Bakkakot í fínu veðri. Mótið var tvískipt en sumir léku 18 holur á meðan aðrir léku 9 holur. Eftir mótið var pylsuveisla og verðlaunaafhending en úrslit í hverjum flokki eru eftirfarandi:

Úrslitin í 18 holu mótinu:

14 ára og yngri drengir

1. Andri Erlingsson 80

2. Stefán Jökull Bragason 82 GKG

3. Nói Árnason 85

14 ára og yngri stúlkur

1. Helga Grímsdóttir 101 GKG

2. Eva Fanney Matthíasdóttir 103 GKG

3. Elva María Jónsdóttir 112

15-18 ára drengir

1. Þorbjörn Egill Óskarsson 140

Úrslitin í 9 holu mótinu:

10 ára og yngri drengir

1. Ingimar Jónasson 41

2. Björn Breki Halldórsson 51 GKG

3. Tómas Ingi Bjarnason 54

10 ára og yngri stúlkur

1. Eiríka Malaika Stefánsdóttir 69

2. Tinna Sól Björgvinsdóttir 85

12 ára og yngri drengir

1. Arnar Gunnarsson 42

2. Arnar Ingi Elíasson 47 GKG

3. Arnar Bjarki Ásgeirsson 49

12 ára og yngri stúlkur

1. Margrét Jóna Eysteinsdóttir 53

2. Erna Steina Eysteinsdóttir 54

3. Elín Anna Viktorsdóttir 55

Úrslitin í heild sinni í 18 holu mótinu má finna hér.

Úrslitin í heild sinni í 9 holu mótinu má finna hér.