Héraðsdómaranámskeið GSÍ verður haldið næstkomandi laugardag 28. apríl í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, og hefst klukkan 10:00.
Við hvetjum félaga til að nýta tækifærið til að kynna sér golfreglurnar og aðstoða klúbbinn við dómgæslu. Námskeiðið er opið öllum og er frítt öllum félögum innan GSÍ. Upplýsingar fást hjá Golfsambandi í síma 514 4050 og í gsi@golf.is