Boðað er til dómarafundar fimmtudaginn 9. júní kl 19:30 og eru nýir héraðsdómarar sérstaklega boðnir velkomnir.

Dagskrá fundarins er:
•    Starfandi dómarar kynna sig.
•    Bjóðum nýja dómara velkomna.
•    Mótanefndin kynnt. (JKB)
•    Deilum mótum á milli okkar.
•    Förum sameiginlega yfir Leirdalinn.