SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA GKG !
Nú þegar veturinn gengur í garð er oft á tíðum eina samskiptaleið okkar hjá klúbbnum við félagsmenn í gegn um heimasíðuna og tölvupóstinn. Því viljum við ítreka að sem flestir skrái sig á tölvupóstlistann okkar hér á heimasíðunni. Með því tryggir þú þér upplýsingarnar öruggar og hraðar.
Skráningin á póstlistann er hér neðar á síðunni vinstra megin. Þú getur alltaf afskráð þig ef þú villt.