Síðastliðinni föstudag, 8.september, var haldið lokahóf barna- og unglingastarfs GKG fyrir sumarið 2006. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur sumarins og fyrir Titileist mótaröðina okkar auk þess sem borðaðar voru pizzur og fleira.
Það voru þau Alex Freyr Gunnarsson og Eygló Myrra Óskarsdóttir sem fengu verðlaunin fyrir framúrskarandi árangur að þessu sinni enda báru þau nokkuð af í sumar, urðu til dæmis bæði stigameistarar á KB bankamótaröðinni auk þess sem Eygló varð Íslandsmeistari í höggleik og Alex Freyr Íslandsmeistari í holukeppni.
Hér að neðan er nánara yfirlit yfir alla þá sem fengu verðlaun fyrir árangur sinn í sumar.
Framúrskarandi árangur: | |
Stúlkur: Eygló Myrra Óskarsdóttir | Drengir: Alex Freyr Gunnarsson |
>lækkaði úr 7,2 í 4,1 forgjöf | > lækkaði úr 12 í 7,5 í forgjöf |
>1.sæti KB – bankamótaröð unglinga 14 – 15 telpna. | > endaði í 1. sæti á stigalista KB 13 ára og yngri |
>besti hringur 73 högg á Strandarvelli | > 2 sæti landsmót á Akranesi |
> Klúbbmeistari kvenna 2006 | > Besti hringur 73 högg á Urriðavelli |
> Tók þátt í Junior Open á Englandi | > 1. sæti meistaramót GKG 13 ára og yngri |
> vann Faldo Series Iceland Championship | > Íslandsmeistari í holukeppni 13 ára og yngri |
> Íslandsmeistari í flokki 14-15 ára telpna | |
> Hafnaði í öðru sæti á Íslandsmótinu í holukeppni | |
Efnilegust: | |
Stúlkur: Erna Valdís Ívarsdóttir | Drengir: Helgi Ingimundarson |
Mestu framfarir: | |
Stúlkur: Ninna Þórarinsdóttir & Jóna Þórarinsdóttir | Drengir: Gunnar Snær Gunnarsson |
Verðlaun fyrir góðan árangur: | |
Emil Þór Ragnarsson |
Þórunn Día Óskarsdóttir |
Hægt er að skoða verðlaunahafa síðastliðins sumars í skráarsafninu og með því að smella hér.