Komin eru í hús nýtt upplag af félagsskírteinum.

Þeir sem eru nýir í klúbbnum eða voru ekki með í seinasta upplagi geta nú nálgast skírteini sín hjá okkur í rástímaskránni.

Einnig bendum við félögum sem eiga eftir að sækja að gera það við fyrsta tækifæri.